Miklabraut 56, 105 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-01, FMR: Eign 202-9981, birt stærð 58.7 fm.
Ný standsett íbúð á 1 hæð. Gólfefni, innréttingar, innihurðir, ofnar og tæki endurnýjuð í baðherbergi.
Lýsing eignar:Forstofa og hol: með dúkaparket á gólfi.
Eldhús: með dúkaparket á gólfi, ný innréttingu.
Stofa: með dúkaparket á gólfi, og útgengt út á stórar svalir.
Baðherbergi: með dúkur á gólfi og sturtuaðstöðu.
Svefnherbergi:dúkaparketi á gólfi.
Geymsla: í kjallara
Þvottahús: sameiginleg þvottaaðstaða í kjallara.
Helstu framkvæmdir síðustu ára: V
arðandi viðhald hússins þá var það endursteinað 2004.
Sama ár settu flestir þrefalt gler í gluggana á norðurhlið, tilboð frá borginni til að minnka umferða niðinn.
2014 var skólpið grafið upp og lagfært undir kjallaraíbúðinni og alveg fram að þvottahúsi.
2014 og 15 var gangurinn málaður og ný teppi lögð.
Verksýn gerði ástandsskýrslu fyrir húsið 2019 og 2020 var samið við K16 um þak og gluggaskipti.
Kvistgluggum, suður, austur og vestur hlið skipt út. Aðrir gluggar voru málaðir.
2024 endurnýjað dren á suðurhlið, lagfæra kjallaratröppur, tyrfðum garðinn upp á nýtt og tókum gömlu trén, Aspir og fl. Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Upplýsingar gefur Kristbjörn Sigurðsson lgf s 6923000 eða [email protected]