Miðbær fasteignasala kynnir hið glæsilega Hótel Borealis. staðsett í nágrenni Úlffljótsvatns á Suðurlandi, aðeins 46 km frá Rvík. Hótelið býður upp á mismunandi gistiaðstöðu, hvort sem gestir vilja vera í stökum húsum eða aðalbyggingunni alls 41 herbergi.
Spennandi rekstur í ört vaxandi fjölgun ferðamanna, frábært tækifæri til uppbyggingar með margskonar möguleikum.
Eignarland alls 36 ha.Lýsing eignar:
AðalbyggingHerbergi 14
Bað og sturta á hverju herbergi
Matsalur
Eldhús
Setustofa
Sameign
Stór heitur pottur
BrúarholtHerbergi 5
Svefnaðstaða fyrir 12 manns
Eldhús
2 baðherbergi
Villa ( Einbýlishús )Herbergi 3
Svefnaðstaða fyrir 7 manns
Eldhús stofa
Heitur pottur
2 baðherbergi
Efri-BrúHerbergi 11 2ja og 2 3ja manna
Bað og stura er í hverju herbergi
3 sérstandandi hús.Hvert hús ca. 51,8 fm eða samtals 155.4 fm (þrjú hús) samtals sex herbergi
Þá er fyrir hendi hin svokallaða hlaða og fjós þar sem viðburðirnir taka á sig mynd.
Þar er fyrir hendi veislu og viðburða aðstaða fyrir allt að 250 manns.Þar er til að mynda :Prep eldhús
Þvottahús ( iðnaðarþvottahús)
Selernisaðstaða fyrir hópa
Einnig er skemma sem ekki er talin með í þessu (Minkahúsið) sem býður uppp á ýmis tækifæri. Möguleika á að gera þar góða þvotthúsaðstöðu auk til að mynda hjólhýsageymslu.
Allar nánari upplýsignar veitir Sigfús Aðalsteinsson löggildur fasteignasali sími 8989979 eða [email protected]